Hvort sem þú æfir þríþraut, hlaup, hjól, sund eða alhliðar heilsu, þá er þetta æfingaplanið fyrir þig. Æfingar byggðar á VKNG PWR aðferðafræði sérsniðnar að þínum þörfum og markmiðum.
Viltu uppgötva bestu útgáfuna af sjálfum þér?